Frostrósir

Verið með okkur,
fylgist með og upplifið augnablikin.Skoðið söguna í ljósmyndum, myndböndum og skemmtilegum fréttum. Hægt er að fylgja Frostrósum á Facebook og Twitter eða gerast áskrifendur að stöðvum okkar á Youtube og Vimeo. Við færum þér jólin!

Frostrósir
færa þér jólin

Frostrósir skipa orðið fastan sess í jólaundirbúningi tugþúsunda landsmanna og fyrir löngu orðnar lang-vinsælasti tónlistarviðburður á Íslandi.

Árið 2013 er okkar tólfta tónleikaár og er nú komið að kveðjustund (í bili a.m.k.). Ætlum við að blása til einstakra lokatónleika þann 21. desember í Laugardalshöll. En við heimsækjum einnig Færeyjar þann 30. nóvember.

Frostrósir eru einir stærstu jólatónleikar í Evrópu og viðamestu jólatónleikar norðurlandanna - þessi litla (en stóra) íslenska hugmynd sem fæddist fyrir 11 árum síðan.


Gerum okkur glaðan dag fyrir jólin og upplifum ógleymanleg augnablik á óviðjafnanlegum tónleikum - í síðasta sinn (í bili).


Jólin koma með Frostrósum!

DGAJGDKJKGDSJ

Skráðu þig í vefsamfélag Frostrósa & njóttu fríðindanna!

Ef þú skráir þig færðu aðgang að forsölu á miðum, tilboðum og margt fleira.

* Nauðsynlegt að skrá

Jóhanna Vigdís (Hansa)
Margrét Eir
Hera Björk
Regína Ósk
Vala Guðna
Kolbeinn Ketilsson
Garðar Thór Cortes
Jóhann Friðgeir
Friðrik Ómar
Marcus Dawson
Páll Rósinkranz
Erna Hrönn, Gréta Salóme, Guðrún Árný & Heiða Ólafs